Vantar þig hjálp við verkefni, sýningu eða hreinsun?
Ég býð fjölbreytta þjónustu – allt frá sirkusatriðum og skapandi viðburðum til vandaðrar trésmíði og áreiðanlegra þrifa.
Smelltu á þann flokk sem þú hefur áhuga á og sendu mér tölvupóst – ég svara eins fljótt og auðið er!
Jú það er góð spurning en ég heiti Sindri Diego. Ég bý á suðurlandi. Ég hef verið að sýna mikið sirkus undanfarin ár með Sirkus Íslands, Hringleik og Skemmtikraftaköllum. Ég er einnig húsgagnasmíðameistari. Mig langar að bjóða uppá þjónustu mína. Hvort sem þig vantar að láta smíða, laga, þrífa eða meiriháttar sirkussýningu þá getur þú haft samband við mig.